Stefnumiðuð verkefnastjórnun

Þarfagreining, árangursmæling og endurskoðun verkefna

Nánar um stefnu félagsins til 2030 má finna hér.

Yfirflokkar-verkefna-og-starfssvid-vefsida_1608160822526
Starf innanlands og á erlendum vettvangi - uppfært í desember 2020

S2030-mynd-vefsidaMyndræn framsetning á innleiðingu stefnu til 2030 

Fimm áskoranir

1. Loftslagsmál

Loftslagsbreytingar eru umfangsmestu áskoranir mannkyns. Ýmis merki eru um náttúruvá tengda þeim. Hér á landi má nefna aukna hættu á flóðum í ám, sjávarflóðum, ofanflóðum og gróðureldum. Einnig má búast við að sjávarborð hækki víða við strendur landsins.

Hér undir falla verkefni sem lúta að endurvinnslu, endurnýtingu og flokkun textíls en það eru fatasöfnun og flokkun, fataverslanir, markaðir og hannyrðahópar svo fátt eitt sé nefnt. 

2. Neyðarvarnir

Staðbundnum krísum og hamförum mun fjölga og mörg mega sín lítils gagnvart náttúruöflunum. Verkefnin sem lúta að neyðarvörnum eru að megninu til unnin í sjálfboðnu starfi með fáeinum undantekningum. Samræmingarhlutverk er á landsskrifstofu og framkvæmdin fer fram í nærsamfélaginu. Rekstur sjúkrabíla heyrir undir Neyðarvarnir en er ekki sjálfboðaliðaverkefni. 

3. Heilbrigði

Hér eru áskoranir tengdar tvenns konar heilbrigði, andlegu og líkamlegu. Ófullnægjandi aðgengi að heilbrigðisþjónustu fyrir jaðarsetta hópa samfélagsins kallar á þjónustu félagsins. Aukin heldur hefur félagsleg einangrun farið vaxandi í íslensku samfélagi og þörfin fyrir sálfélagslegan stuðning sömuleiðis. Hér eru verkefni eins og Vinaverkefnin, Skaðaminnkun, Hjálparsíminn og fleiri. 

4. Farendur

Aldrei hefur fleira fólk verið á flótta og Ísland hefur ekki farið varhluta af þeirri þróun. Við aðstoðum umsækjendur um alþjóðlega vernd á suðvesturhorni landsins og styðjum við gagnkvæma aðlögun þegar fólk hefur hlotið hér vernd. 

5. Jöfnuður

Mismunandi valdastaða hópa, jaðarsetning, fordómar og andúð valda aukinni spennu innan samfélaga. Búast má við vaxandi átökum innan eða á milli ríkja og breyttu valdajafnvægi. Ójöfnuður getur aukist og þar af leiðandi versnar staða viðkvæmra hópa.

RKI-SDG

Val og endurskoðun verkefna

Þarfagreining

Lorem ipsum

Hönnun verkefnis

Lorem ipsum

Mat og eftirfylgni

Lorem ipsum