Tryggingar sjálfboðaliða

Við undirritun sjálfboðaliðasamnings tekur gildi trygging. Hún gildir þegar sjálfboðaliði er að störfum og til og frá þeim stað sem sjálfboðaliðastarfið á sér stað en ekki þegar ekki er verið að sinna verkefnum. Eingöngu er um slysatryggingu að ræða, ekki veikindatryggingu. Hún tryggir dánar- og örorkubætur samkvæmt þeim fjárhæðum sem sjást í skilmálum. Athugið að í skilmálunum er takmörkun á bótafjárhæð vegna aldurs. Tryggingin nær ekki yfir kostnað vegna endurhæfingar og þess háttar. Tryggt er samkvæmt kjarasamningi VR. Sjálfboðaliðar eru hvattir til að kynna sér skilmála tryggingarinnar.

Tryggingarskilmálar

Worker CompensationTerms and conditions