Tilkynning til Skattsins

Ný stjórn

Tilkynna þarf Skattinum um nýja stjórn þegar kosin er ný stjórn og stjórnin þarf alltaf að vera skipuð í samræmi við lög félagsins, sjá eyðublað hér: https://www.rsk.is/media/rsk17/rsk_1730.is.pdf

 

Lesa meira

Breytt lögheimili deildar

Það verður að vera skráð lögheimili hjá öllum aðilum sem skráðir eru í fyrirtækjaskrá og er eyðublað hér til að tilkynna um breytingar: https://www.rsk.is/media/rsk17/rsk_1740.is.pdf

Lesa meira

Nafnbreyting á deild

Ef nafni deildar er breytt þá er nóg að senda inn þetta eyðublað: https://www.rsk.is/media/rsk17/rsk_1741.is.pdf en ath. að ekki þarf að greiða þó að það komi fram á eyðublaðinu og ekki þarf að senda inn nýjar samþykktir þar sem allar ykkar deildir heyra undir samþykktir aðalfélagsins.

Lesa meira

Afskráning deild (t.d. vegna sameininga)

Hér á heimasíðu okkar eru leiðbeiningar um afskráningu félagasamtaka/kennitölu: https://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/breytingar-og-slit/slit-felagasamtaka/

Lesa meira