Verklagsreglur um starf Rauða krossins

Á þessum síðum eru lög, reglur og leiðbeiningar um starfsemi Rauða krossins. Deildir eru hvattar til að kynna sér þessar upplýsingar.

Einnig er hægt að hafa samband við verkefnastjóra á svæðum og deildasvið Rauða krossins. Við tökum fagnandi við símaspjalli og ekki síður heimsóknum frá deildafólki og reynum að finna sameiginlega lausn á hverju sem upp kemur.