Verklagsreglur um starf Rauða krossins

Á þessum síðum eru reglur og leiðbeiningar um starfsemi Rauða krossins. 

Lög Rauða krossins á Íslandi er að finna hér.

Stjórnarfólk deilda eru hvött til að kynna sér þessar upplýsingar vel og vandlega og vinna eftir þeim.

Einnig er hægt að hafa samband við Landsskrifsstofu til að fá leiðbeiningar og aðstoð. Við tökum fagnandi við símaspjalli, fjarfundum og ekki síður heimsóknum frá deildafólki og reynum að finna sameiginlega lausn á hverju sem upp kemur.


Greinagerð með lögum Rauða krossins á Íslandi má finna hér.