Deildastarf og verkefni

Deild skal á starfssvæði sínu starfa að markmiðum og verkefnum Rauða krossins. Hver deild skal greina brýnustu þarfir fyrir starf í anda félagsins á starfssvæði sínu og haga störfum sínum eftir niðurstöðum þarfagreiningarinnar.

Að mörgu er að huga þegar deildarstarf er annars vegar. 

Hér er ýmislegt að finna sem styður við starf deilda.