Sjálfboðaliðavefur

Raddir sjálfboðaliða Rauða krossins

Könnun meðal sjálfboðaliða 2019 

Raddir

Sjálfboðaliðaverkefni

Verkefni í deildum eru misjöfn, fer það eftir þörfum samfélagsins og umfangi verkefna. Hægt er að flokka öll verkefni Rauða krossins í tíu yfirflokka sem sést hér á þessari mynd. Starfssvið verkefna geta verið breytileg, hér má sjá starfssvið verkefna á landinu. 

Yfirflokkar-verkefna-og-starfssvid-1.0


Grundvallarhugsjónir 

Grundvallarhugsjonirnar-veggspjald-mynd

Hér er hægt að nálgast veggspjald með grundvallarhugsjónum Rauða krossins til útprentunar.