Grunnnámskeið Rauða krossins

Fyrir sjálfboðaliða, starfsfólk og annað áhugasamt fólk

*English below* 

Grunnnámskeið Rauða krossins á Íslandi er ætlað sjálfboðaliðum, starfsfólki og öðrum áhugasömum. Námskeiðið er aðgengilegt án endurgjalds og fjallar um sögu og uppbyggingu Rauða krossins, grundvallarhugsjónir félagsins, merki hreyfingarinnar, Genfarsamningana og starfsemi Rauða krossins á Íslandi auk þátttöku í alþjóðastarfi. 

Námskeiðið tekur um eina klukkustund. Hægt er að taka hlé og taka þráðinn upp að nýju frá sama stað þar sem skilið var við.

Námskeiðið er kaflaskipt og að endingu eru spurningar um inntak námskeiðsins sem þú ert beðin(n) um að svara. Til að standast námskeiðið þarf að svara 70% spurninganna rétt. Hægt er að reyna aftur við spurningarnar ef það gengur ekki í fyrstu atrennu. Rauði krossinn fær staðfestingu þegar námskeiðinu hefur verið lokið.

 Smelltu á myndina og þú kemst inn á námskeiðsvefinn Rauða krossins namskeid.raudikrossinn.is

Introductory course in English

A new version of our Introductory course online is now available in English (click picture below). 

Grunnnamskeid-en

This course is a new version of our online course, which introduces basic background information about the Red Cross. This course describes the history and development of the Red Cross, its fundamental principles, the symbols representing the movement, the Geneva Conventions, and the work of the Icelandic Red Cross as well as their participation in international work. The course takes about one hour to complete. You have the option of pausing your progress and resuming the course from the same point at your convenience.

The course is divided into sections and at the end you will be asked to answer some questions about the information it contains. To successfully complete the course, 70% of the questions must be answered correctly. If this score is not achieved on the first attempt, the questions may be reattempted. The Red Cross receives confirmation when the course has been completed.