Skyndihjálparmaður ársins 2011

9.12.2011

Kæri viðtakandi

Veist þú um einhvern sem með snarræði sínu og réttum viðbrögðum hefur bjargað mannslífi á árinu 2011? Ef svo er - sendu okkur ábendingu í gegnum vef Rauða krossins, www.raudikrossinn.is/skyndihjalp (og velja skyndihjálparmaður - tilnefning).

Tilnefningar þurfa að berast Rauða krossi Íslands eigi síðar en þann 16. janúar 2012.

Nánari upplýsingar í meðfylgjandi skjali.
(See attached file: Bref_Auglysing_tilnefningar2011.pdf)