Skipulagsbreytingar á landsskrifstofu

11.11.2011

Ágæti formaður.

Meðfylgjandi er skjal sem lýsir þeim breytingum sem gerðar hafa verið á skipulagi landsskrifstofu sem ég hef áður sagt ykkur af. Ýmislegt á eflaust eftir að slípast til næstu mánuði en ef e-ð. er óljóst um hvert á að snúa sér þá er einfaldast að hafa samband við sviðsstjóra eða staðgengla þeirra.

skipulagsbreytingar.pdf

Með bestu kveðju,

Kristján Sturluson
framkvæmdastjóri / Secretary General