Stefna um þátttöku ungmenna

24.3.2015

Ágætu formenn

Rauði krossinn á Íslandi lét þýða stefnu Alþjóðasambandsins um þátttöku ungmenna í starfi landsfélaga Y.E.S. og fylgir hún hér með í viðhengi. Með því viljum við tryggja að hún berist deildum fyrir ungmennaþingið sem nú stendur fyrir dyrum.

Þing ungmenna verður haldið í Húsi Rauða krossins, að Efstaleiti 9 þann 28. mars kl. 12.00.

Viljum við hvetja deildarfólk til að kynna sér innihald stefnunnar og mikilvægi þess að ungu fólki séu gefin tækifæri til að taka þátt í starfi deildanna.

Stefnan mun verða send til formanna á pappír síðar.

Stefnan Y.E.S.