Verkefnasjóður og verkefnin framundan

5.11.2014

Kæru formenn og deildafólk

Meðfylgjandi er niðurstaða úthlutunar úr verkefnasjóði og yfirlit yfir einstakar úthlutanir.

Einnig er bréf um helstu fréttir af starfi okkar.

Niðurstöður úthlutunar til stjórnar Rauða krossins á Íslandi

Yfirlit yfir úthlutanir til einstakar verkefna

Bréf um verkefni félagsins framundan

Með kveðju frá Guðnýju Björnsdóttur sviðsstjóra deildaþjónustu.