Verkefnasjóður og skráning á formannafund

9.10.2014

Ágætu formenn.

Vegna þeirrar seinkunar á niðurstöðum af vinnu stjórnar Verkefnasjóðs hefur verið tekin sú ákvörðun að fresta lokadagsetningu skila  á áætlunum deilda  á vefnum  til 25. nóvember.

Skráningar  á formannafund eru á  vef félagsins. http://www.raudikrossinn.is/page/rki_frettir&detail=6460

Bestu kveðjur,
Guðný

Með bestu kveðju,
Guðný H. Björnsdóttir
Sviðsstjóri félagssviðs/Director of Volunteer Coordination and Organisational Development
Rauði krossinn á Íslandi / Icelandic Red Cross
Sími/Telephone +354 570 4032, gsm 895 2428