Hjálpum vegna flóðanna á Balkanskaga

20.5.2014

Vegna fjölda fyrirspurna, upplýsist eftirfarandi:

Rauði krossinn mun styðja aðgerðir  vegna flóðanna í Serbíu og Bosníu Herzegóvínu.

Félagið mun opna fyrir söfnunarsímann nú á eftir þ.e. símar 904 1500, 904 2500, 904 5500   Fréttatilkynning er í undirbúningi og fer út í dag.

Fjöldi manns frá fyrrum Júgóslavíu sem hefur haft samband og vill styðja starfið gegnum okkur og við munum fylgja því eftir.

Það má líka gjarnan leggja beint inn á söfnunarreikning Rauða krossins:

0342- 26- 12
kt 5302692649

Og vinsamlega merkja: vegna flóða í Serbíu og/eða  Bosníu Herzegóvínu


Kærar kveðjur

Með bestu kveðju / Best regards
Nína Helgadóttir
Sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs / Director of International and Domestic Operations