Aðalfundur Rauða krossins á Íslandi 2014

13.2.2014

Ágætu formenn

Nú fer óðum að líða að aðalfundi Rauða krossins á Íslandi. Ykkur er því samkvæmt lögum félagsins send meðfylgjandi skjöl:

Fundarboð aðalfundar

Frá nefnd um tekjuskiptingu eru eftirfarandi skjöl:

I.    tillaga um tekjuskiptingu frá nefnd um tekjuskiptingu
II.    greinargerð með tillögu um tekjuskiptingu
III.    dæmi um hvernig tekjur deilda gætu verið skv. nýju tekjuskiptingakerfi
IV.    reglur um Verkefnasjóð, í samræmi við breytta tekjuskiptingu

Aðalfundarboð

Dæmi um skiptingu kassatekna

Greinagerð

Tillaga að tekjuskiptingu

Reglur um verkefnasjóð

Með einingarkveðju

Hermann Ottósson
framkvæmdastjóri / Secretary General
Rauði krossinn á Íslandi / Icelandic Red Cross
Sími/Telephone +354 570 4000, fax 00354 570 4010