Boðsbréf

25.11.2013

Ágæti formaður

Meðfylgjandi er boðsbréf vegna opnunar Neyðarmiðstöðvar Rauða krossins á Íslandi. Forseti Íslands mun opna miðstöðina formlega, þann 10. desember næstkomandi kl. 14:00.

Þann sama dag er stjórnarmönnum í öllum deildum Rauða krossins ásamt starfsfólki boðið til jólahádegisverðar í Efstaleitinu kl. 12:00.

Við hlökkum til að sjá sem flest Rauða kross fólk þennan dag í Húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9 í Reykjavík.

Með bestu kveðjum,

Hermann Ottósson
framkvæmdastjóriBoðs

Boðsbréf