Tillaga stjórnar til formannafundar 2. nóvember 2013

30.10.2013

Ágæti formaður

Meðfylgjandi er tillaga stjórnar Rauða krossins um tekjuskiptakerfi deilda og skipan starfshóps sem taki til endurskoðunar reglur um tekjuskiptingu félagsins. Tillagan verður lögð fram á formannafundinum næstkomandi laugardag.

Einnig fylgir hér með leiðrétt dagskrá formannafundarins.

Tillaga stjórnar til formannafundar

Dagskrá formannafundar


Með bestu kveðjum,

Aðalheiður Birgis