Hótelgisting vegna formannafundar 2. nóvember 2013

9.10.2013

Ágætu formenn Rauða kross deilda.

Vegna formannafundarins 2. nóvember nk. höfum við fengið tilboð á gistingu á Fosshótel Lind á Rauðarárstíg og á Fosshótel Barón við Skúlagötu.

Verð er eftirfarandi:

Fosshótel Lind - eins manns herbergi kostar 13.800 kr. og tveggja manna herbergi 15.400 kr. - bókunarnúmer okkar er RE-CE148380
Fosshótel Barón - eins manns herbergi kostar 14.200 kr. og tveggja manna herbergi 15.800 kr. - bókunarnúmerið er RE-CE148381

Vegna mikillar eftirspurnar á þessum tíma, eruð þið beðin um að ganga frá bókun í þessari viku, þ.e. í síðasta lagi á föstudag. Sími bókunarskrifstofunnar er 562 4000.

Með bestu kveðju,

Gestur Hrólfsson