Fundarboð - Formannafundur

25.9.2013

FÁgætu formenn deilda í Rauða krossinum á Íslandi

Á fundi stjórnar þann 21. september var staðfest að næsti formannafundur verði haldinn í Reykjavík þann 2. nóvember n.k.  frá kl: 09:00-15:00. Fundarstaður er Safnaðarheimili Grensáskirkju, Háaleitisbraut 66. Dagskrá verður send út síðar. Upplýsingar um gistingu og verð á gistingu verða sendar út í næstu viku.


Vinsamlegast athugið að síðasti dagur fyrir skil á umsóknum í Verkefnasjóð er 01. október nk.

Einnig vil ég minna á að skil á upplýsingum vegna tekjuskiptingarinnar eru sama dag, eða þann 01. október.

Bestu kveðjur,

Hermann Ottósson
framkvæmdastjóri Rauði krossinn á Íslandi