Reglur um samstarf deilda og deildaráð

24.9.2012

Ágæti formaður

Meðfylgjandi eru reglur um samstarf deilda og um deildaráð, sem samþykktar voru á fundi stjórnar Rauða krossins þann 8. september sl.

Einnig minni ég á að umsóknir um styrki úr Verkefnasjóði þurfa að berast til landsskrifstofu fyrir 1. október. Reglur sjóðsins og umsóknareyðublað eru á vef félagsins.

Reglur um samstarf deilda og deildaráð

Með bestu kveðjum,

Kristján Sturluson