Rauðakrossvikan, dagskrá deilda

12.9.2011

Sæl öll sömul.

Við á útbreiðslusviði viljum minna á tvennt sem gott er að fá upplýsingar um svo hægt sé að setja upp viðburðardagatal í Hjálpina sem send verður væntanlega út 17. -18. október og þarf því að vera tilbúin í prentun fyrstu vikuna í október:

1. Dagskrá deilda og viðburði
2. Fyrirhuguð fjáröflun og fyrir hvaða verkefni.

Það verða svo frekari upplýsingar sendar út í lok þessarar viku.

Kveðja,
Sólveig Ólafsdóttir