Aðalfundur Rauða krossins 2011

14.4.2011

Ágæti formaður.

Meðfylgjandi er boð á aðalfund Rauða krossins 2011 sem þér var sent í ábyrgðarpósti í dag, ásamt dagskrá fundarins og skráningarblaði og kjörbréfi. Þar kemur fram hversu marga fulltrúa deild þín á rétt á að senda á aðalfundinn.

Aðalfundurinn verður haldinn laugardaginn 21. maí n.k. í Stapanum í Reykjanesbæ. Vinsamlegast skráið fulltrúa deildarinnar og skilið inn kjörbréfi fyrir 6. maí.

Aðalfundarboð

Dagskrá aðalfundar

Skráningarblað

Kjörbréf


Bestu kveðjur
Aðalheiður