Formannafundur, málefnaþing og ný lög Rauða krossins

1.3.2012

Ágæti formaður

Meðfylgjandi eru dagskrár formannafundar þann 24. mars og málefnaþings, sem haldið verður daginn áður. Þá eru hér drög að nýjum lögum fyrir Rauða krossinn á Íslandi.

Bréf til deilda 29.02.2012

Dagskrá formannafundar 24.03.2012

Málefnaþing um alþjóðlegt hjálparstarf 23.03.2012

Ný lög Rauða kross Íslands - drög