Fundargerð og önnur gögn frá aðalfundi

3.6.2016

Kæru félagar

Um leið og ég þakka  fyrir ykkar þátttöku, framlag og ánægjulega samveru á aðalfundi Rauða krossins  á Íslandi dagana 21. og 22. maí síðast liðinn sendi ég ykkur  eftirfarandi gögn;

 ·         Fundargerð aðalfundar ásamt hljóðupptöku http://sjalfbodalidavefur.eplica.is/adalfundur-rauda-krossins/?CacheRefresh=1

·        Minnismálstofum punkta frá - meðfylgjandi

 Þær breytingar sem samþykktar voru á lögum félagsins hafa verið uppfærðar á vef félagsins , sjá nánar á  https://www.raudikrossinn.is/um-okkur/log-og-reglur/

 Með kærri kveðju og ósk um góða helgi,

 Kristín S. Hjálmtýsdóttir,

framkvæmdastjóri