Boð á aðalfund Rauða krossins 2016, tillaga um tekjuskiptingu og fulltrúafjöldi deilda

18.2.2016

 

Ágæti viðtakandi,

 

Vinsamlega sjá í viðhengi boð á aðalfund Rauða krossins á Íslandi 2016, tillögu til aðalfundar 2016 um skiptingu tekna og fulltrúafjölda deilda á aðalfundi 2016. 

Aðalfundarboð


Fulltrúafjöldi

Tillaga um tekjuskiptingu fyrir aðalfund