Erindi til deilda

Sjálfboðaliðaþing 6. maí 2017 - 16.2.2017

Laugardaginn 6. maí verður blásið til sjálfboðaliðaþings Rauða krossins á Íslandi þar sem verkefni deilda verða höfð í fyrirrúmi. 

Deildir eru hvattar til að setja sig í samband við landsskrifstofu ef að þær hafa sérstakar óskir fram að færa varðandi umfjöllunarefni.

Óskað eftir tillögum að lagabreytingu - 16.2.2017

Hafin er vinna við yfirferð laga Rauða krossins á Íslandi. Stjórn félagsins skipaði undirbúningsnefnd til að fara yfir lögin sem hefur það hlutverk forvinna drög að breytingum fyrir laganefnd félagsins. Kallað er eftir tillögum að breytingum frá deildum með þessu erindi. 

Leiðbeiningar fyrir stjórnir deilda - 26.1.2017

Hér eru komnar nýjar og uppfærðar leiðbeiningar fyrir stjórnir deilda.

Skyndihjálpartöskur - 27.5.2016

Fundur formanna deilda - 20.10.2015

Vertu næs - áskorun - 15.9.2015

Rauðakrossvika 2015 - 21.8.2015

Vertu næs - 7.4.2015

Eldað fyrir Ísland - 13.8.2014

Kjörnefnd - 22.1.2014

Boðsbréf - 25.11.2013

Sýrlandssöfnun - 1.10.2013

Neyðarmiðstöð - 16.9.2013

Sumarbúðir Urkí - 7.6.2011

Sumarbúðir URKÍ - 11.4.2011