Ljósmyndasafn

Ljósmyndir úr starfi Rauða krossins

Grunnur að ljósmyndasafninu eru myndir sem teknar hafa verið eftir að stafræn ljósmyndun kom til sögunnar eða frá því um 2001. Myndirnar í safninu eru ekki í fullri stærð en ef þið þurfið að nota þær í prentmiðil hafið samband.

Ef þið eigið í fórum ykkar skemmtilegar og lýsandi myndir úr starfi Rauða krossins væri gaman að fá þær sendar með texta.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í gegnum central@redcross.is

Ljósmyndavefur