Fundargerð stjórnar 21. maí 2016

Fundargerð 

21.5.2016

Viðstaddir: Sveinn Kristinsson, Helgi Ívarsson, Gísli Friðriksson, Hrund Snorradóttir, Margrét Vagnsdóttir, Oddrún Kristjánsdóttir, Ívar Kristinsson, Þóra Björk Nikulásdóttir, Jónas Sigurðsson og Halldór Valdimarsson í síma. Sigrún Árnadóttir og Ragna Árnadóttir boðuðu forföll. Kristín S. Hjálmtýsdóttir, framkvæmdastjóri.

 

Gengið til dagskrár kl:16.30

 

Formaður bauð stjórnarmenn velkomna og gengið var til verkefna.

 

 

1.      Kjör ritara og gjaldkera.

Halldór Valdimarsson kjörinn ritari og Hrund Valdimarsdóttir gjaldkeri.

 

2.      Framkvæmdaráð

Framkvæmdaráð skipa þau, Sveinn Kristinsson formaður, Ragna Árnadóttir varaformaður, Halldór Valdimarsson ritari og Hrund Snorradóttir gjaldkeri, Framkvæmdastjóri situr fundi framkvæmdaráðs.

 

3.      Önnur mál

 

Fleira var ekki tekið fyrir og fundi slitið kl.16.45